Um Rafís ehf.

Starfshópur Rafís ehf.

Fyrirtækið Rafís ehf. var stofnað í júní árið 2006.

  • Rafís ehf var stofnað árið 2006 af Einari Bjarka Hróbjartssyni, Guðfinnur Hilmarsson er í dag meðeigandi og hefur unnið hjá fyrirtækinu nánast frá stofnun þess.
  • Rafvirkjameistarar og yfirverkstjórar fyrirtækisins eru þeir eigendur, Einar Bjarki Hróbjartsson og Guðfinnur Hilmarsson.
  • Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt frá fyrsta degi og er í dag í hópi stærstu rafverktakafyrirtækja landsins. 
  • Alla jafna starfa hjá fyrirtækinu nokkur fjöldi starfsmanna og margir hverjir hafa verið við störf hér í fjölda ára.
  • Nú árið 2022 eru starfsmenn tæplega 30 og konum að fjölga á námssamningi.   
  • Frá upphafi höfum við lagt áherslu á fagmennsku og góða þjónustu í hvívetna.
  • Hjá okkur starfar fjölbreyttur hópur fagmenntaðra og sérhæfðra rafvirkja, ásamt flottum og öflugum hóp af nemum í rafvirkjun.
  • Skoðaðu helstu verkefnin okkar hér!
  • Hafðu samband við okkur hér!

Við erum fjölskylduvænt fyrirtæki sem er gott að vinna hjá.

Við reynum til hins ítrasta að starfa að þeirri hugsjón að hagsmunir fyrirtækis, starfsmanna og viðskiptavinar fari sem best saman. 

Upplýsingar

Rafís ehf.
rafisehf@rafisehf.is

Desjamýri 8 - 270 Mosfellsbær

Sími 512 7200 - Fax  512 7201

Gsm Einar - 892-2071 

Gsm Guffi -  824-0426

Gsm Vaka - 863-3309 (reikningar)

Kt. 690506-2030

Um Rafís

Rafís ehf. er í hópi stærstu rafverktakafyrirtækja landsins og við höfum gríðarlega reynslu og þekkingu á öllum sviðum rafiðnaðarins.

Markmið okkar er að sinna viðskiptavinum af fagmennsku, bjóða góða þjónustu og vandvirkni í hvívetna.

 Framúrskarandi 232020 2021 1

© 2017 Rafís ehf. - Allur réttur áskilinn.

Search